Frttir  -  Leikir tmabilsins  -  Leikmenn  -  Stjrn  -  Saga og tlfri  -  Hllin  -  Lagi  -  Myndir  -  Myndbnd  -  Tenglar
  - rvalsdeild karla - Farsmatgfa - Senda skilabo - Vefur KA - Vefur r - Frttaleit
Fyrri leiktmabil

Tmabili 2007-08

Leikmenn meistarafl. karla
rslit leikja
Deild karla
Deild kvenna
Leikmenn meistarafl. kvenna
Textalsing fr leiknum     Tlfri leiksins 
    Akureyri - Valur  20-24 (11-10)
N1 deild karla
KA heimili
5. desember 2007 klukkan: 19:00
Dmarar: Gsli Jhannsson og Hafsteinn Ingibergsson
Umfjllun

Einar Logi skorai sex mrk og fkk reisupassann. Bubbi vari 4 vti Valsara


6. desember 2007 - Akureyri handboltaflag skrifar

Valsarar sterkari lokasprettinum

Leikmenn Akureyrar og Vals buu upp hrkuleik KA-Heimilinu grkvld. Valsarar komust yfir 0-1 og aftur 1-2 en tku barttuglair Akureyringar vi sr og skoruu nstu fimm mrk og breyttu stunni 6-2. fram hldu yfirburir Akureyrar og eftir rettn mntna leik var staan orin 8-4. essum tma vari Sveinbjrn m.a. tv vtakst og allur leikur lisins binn a vera frbr.

a sem eftir var fyrri hlfleiks gekk hins vegar ekki sem skyldi sknarleiknum og skorai lii aeins rj mrk fram a hlfleik, fjgur stangarskot og markvarsla Plmars Valsmarkinu r dauafrum komu veg fyrir a Akureyri ni a gera t um leikinn fyrri hlfleik. ess sta leiddi Akureyri einungis me einu marki hlfleik 11-10.

Eftir tplega fimm mntna leik sari hlfleik komust Valsarar yfir, 12-13 og hldu tveggja til riggja marka forystu ar til a Akureyri jafnai leikinn af miklu harfylgi 19-19 egar rtt tpar tu mntur voru eftir. essum tma spiluu bi li hrku vrn en sknarleikur okkar manna var engan veginn ngu gur, flestir virkuu hlfhikandi og virtust ekki leggja a taka af skari. Helst var a Einar Logi sem sndi rni og gnai svo a skotntingin vri ekki eins og best verur kosi.

essum tmapunkti fkk Einar Logi sna riju brottvsun og ar me tilokun fr leiknum. Nstu mntur einkenndust af grarlegri barttu, Sveinbjrn vari sitt fjra vti leiknum en skninni gekk afleitlega og munai greinilega um fjarveru Einars Loga. Okkar menn skoruu aeins eitt mark essum sustu tu mntum gegn fimm mrkum Valsara sem sigruu 20-24 og fgnuu miki leikslok.

a tlar greinilega a vera erfi fing fyrsta heimasigri lisins r en eins og svo oft ur vetur sndi lii afbragsleik lngum kflum, srstaklega varnarlega en hins vegar var sknarleikurinn alltof kflttur. a sst leiknum a lykilmenn skninni eru ekki alveg heilir og ekki a spila fullum styrk. a var greinilegt a meisli Magnsar Stefnssonar fr Haukaleiknum eru a h honum annig a hann beitti sr alls ekki af snum elilega styrk leiknum hvorki vrn n skn. Magns skorai einungis eitt mark og a undir lok leiksins og munar um minna. sbjrn var bara annarri lppinni eftir klameisli fingu og er orvaldur ekki leikfr. sst Goran nnast ekkert sknarleiknum og r og dagar san a hann er ekki meal markaskorara. Hins vegar er ekki hgt anna en hrsa liinu fyrir grimma vrn og Sveinbjrn tti afbragsleik markinu.

Mrk Akureyrar: Einar Logi 6, Jnatan 5 (3 vti), Andri Snr 3, Hrur Fannar 2, Magns, Eirkur, Nikolaj og Rnar 1 mark hver.

Sveinbjrn Ptursson st markinu allan tmann og vari alls 17 skot, ar af fjgur vti og virkilega geri sitt til a halda fjri leiknum og er tvmlalaust tnefndur maur leiksins.

lii Vals voru Akureyringarnir Baldvin orsteinsson og Arnr Gunnarsson atkvamestir me 8 og 4 mrk.

Tengdar frttir

Strkarnir svekktir eftir tapi gegn Val6. desember 2007 - Akureyri handboltaflag skrifar

Hva sgu eir eftir Valsleikinn

Frttablai og Vikudagur rddu vi Sveinbjrn markvr og Andra Sn eftir Valsleikinn gr, svo og vi skar Bjarna, jlfara Vals.

Sveinbjrn segir vi Frttablai: "Loksins egar g n mr strik er etta eins og svo oft vetur, tveir hlutir eru lagi en s riji klikkar. Vi ttum a keyra yfir egar eir voru rassgatinu fyrri hlfleik en a er eins og a hafi vanta einhvern sigurvilja okkur. etta skilur milli sigurvegara og hinna, sigurvegararnir keyra bara yfir lii mean hinir ba og tapa svo," sagi Sveinbjrn Ptursson sem vari vel marki Akureyrar, ar meal fjgur vtakst.

"etta er virkilega svekkjandi eftir a vi fum gan stuning hrna en a er ekki allt svart, a eru jkvir punktar essu lka. Vi urfum a byggja v og taka fjgur stig leikjunum tveimur fyrir hli," sagi markmaurinn.

Vikudagur hefur eftirfarandi eftir Andra Sn: "etta er alltaf sama sagan, vi erum sjlfum okkur verstir me v a klra llum essum dauafrum. a er a sem er a fara me alla essa leiki hj okkur, rtt fyrir frbra vrn og markvrslu eins og essum leik. Auvita fer maur a spyrja sig a v hvort sjlftrausti s fari a minnka en vi urfum bara einn gan sigurleik kemur a aftur," sagi hornamaurinn sterki Andri Snr Stefnsson srsvekktur a leik loknum.

Loks skulum vi sj hva skar Bjarni, jlfari Vals hafi a segja um Akureyrarlii vi Frttablai: "etta var mjg erfiur leikur og g er hrifinn af essu Akureyrarlii, g er viss um a eir munu klfa upp tfluna. eir eru me gott li, vel manna og vel jlfa. Hva okkur varar ir ekkert a horfa tfluna, etta er bara a duga ea drepast og vi urfum bara a vinna alla leikina, a er bara annig," sagi skar sem var skiljanlega glabeittari en noranmenn eftir leikinn.


N arf li Akureyrar a halda fram ar sem fr var horfi5. desember 2007 - Akureyri handboltaflag skrifar

Leikur dagsins: Akureyri-Valur Bein lsing

Andstingar okkar manna dag eru engir arir en slandsmeistarar Vals. Valsmenn hafa heldur betur veri siglingu deildinni upp skasti eftir dapra byrjun og lgu Stjrnuna sannfrandi sasta leik. Okkar strkar hafa einnig veri a n sr vel strik sustu leikjum annig a vi getum lofa hrkuleik KA-heimilinu kvld.

eru bi liin komin fjgurra lia rslit Eimskipsbikarnum og gtu hglega tt eftir a lenda saman ar einnig.

Liin mttust 17. oktber Vodafone hllinni og var s leikur gtis skemmun rtt fyrir a Valsmenn sigruu a lokum 30-26. Sari hlfleikur eim leik fr fjrlega af sta eins og kemur fram umfjllun Kristins Gumundssonar...

"Eftir aeins 26 sekndur fr hornamaur Akureyringa, Andri Snr Stefnsson, inn r rngu fri horninu og skaut beint andlit Plmars markvarar. Klrt viljaverk enda broti Andra skotinu. Vi etta fauk hressilega Plmar, sem beint Andra og uppskar a launum rautt spjald fr dmurum leiksins, eim Antoni Gylfa Plssyni og Hlyn Leifssyni. Verskulda rautt spjald sem Plmar verur a bera fulla byrg , ar sem Andri er ekktur fyrir allt anna en ruddaskap velli."

Hgt er a lesa alla umfjllunina um ann leik hr.

Vi hvetjum alla stuningsmenn lisins til a fjlmenna leikinn KA-heimilinu dag klukkan 19:00. Mikilvgt er a mta tmanlega og styja okkar menn allt fr byrjun leiks. Arir geta fylgst me beinni lsingunni hr sunni.

a er virkilega auvelt a fylgjast me leiknum gegnum Beinu Lsinguna.

Smelli hr til a opna Beina Lsingu

Beina Lsingin opnast njum glugga sem uppfrist af sjlfu sr 15 sekndna fresti. a er v ekkert ml a fylgjast me. Leikurinn hefst eins og fyrr kom fram klukkan 19:00 og vi hvetjum alla til a fylgjast vel me.


a hafa alltaf veri hrkuleikir egar Valur mtir svi

5. desember 2007 - Akureyri handboltaflag skrifar

Akureyri gegn slandsmeisturum Vals kvld kl. 19:00

N urfa menn a taka honum stra snum og halda fram ar sem fr var horfi sustu leikjum og leggja slandsmeistara Vals. Li Akureyrar hefur snt a tveim sustu deildarleikjum gegn topplium deildarinnar a a er til alls lklegt. Sasti heimaleikur gegn HK var sispennandi og toppli Hauka mtti akka fyrir jafntefli heimavelli snum sustu umfer. N er bara a halda barttunni fram, flykkjast leikinn kl. 19:00 kvld og styja sna menn.Til baka    Senda Facebook

Umsjn og hnnun: Stefn Jhannsson og gst Stefnsson