Fréttir  -  Leikir tímabilsins  -  Leikmenn  -  Stjórn  -  Saga og tölfrćđi  -  Höllin  -  Lagiđ  -  Myndir  -  Myndbönd  -  Tenglar
  - Úrvalsdeild karla - Farsímaútgáfa - Senda skilabođ - Vefur KA - Vefur Ţór - Fréttaleit
Meistarafl. karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan-Akureyri 28-23
Ţri. 4. apr. 2017
Olís deild karla
ÍBV-Akureyri 22-22
Miđ. 29. mar. 2017
Olís deild karla
deildin stađan

Ungmennaliđ karla
Nćstu leikir
Nýjustu úrslit
Stjarnan U-Akureyri U 35-30
Fös. 7. apr. 2017
1. deild karla
Akureyri U-KR 34-30
Fös. 31. mar. 2017
1. deild karla
deildin stađan
    Fréttir                       Ţú flettir milli frétta međ örvalyklunum eđa smellir á bláu örvarnar! 

Leikmenn tímabilsins međ viđurkenningar sínar

9. maí 2009 - Akureyri handboltafélag skrifar

Vel lukkađ lokahóf 2009 í máli og myndum!

Laugardagskvöldiđ 25. apríl var haldiđ lokahóf leiktíđarinnar hjá Akureyri Handboltafélagi. Fyrr um daginn stóđ skemmtinefnd liđsins fyrir óvissuferđ ţar sem leikmenn og nokkrir stuđningsmenn flökkuđu um bćinn og nágrenni. Í ferđinni var mannskapnum skipt í liđ og keppt í margvíslegum, hefđbundnum en ţó kannski meira óhefđbundnum greinum sem reyndu á fjölbreytilega eiginleika liđsmanna.

Sjálft lokahófiđ hófst međ kvöldverđi ţar sem boriđ var fram gómsćtt grillkjöt ásamt tilheyrandi međlćti og luku menn miklu lofsorđi á framgöngu Péturs grillmeistara.

Ađ borđhaldi loknu gerđi skemmtinefnd leikmanna grein fyrir úrslitum fjölţrautarinnar úr óvissuferđinni en ţađ var liđ Björns Óla, Gústafs Línberg, Hafţórs og Jónatans sem stóđ uppi sem sigurvegari og fengu ţeir viđurkenningar, bikara og pizzu gjafakort ađ launum.


Fjölţrautarkapparnir ásamt Ţorvaldi sem afhenti verđlaunin

Gestur Einarsson gerđi grein fyrir niđurstöđu sérstakrar fimm manna dómnefndar sem var sett á laggirnar til ađ velja leikmenn leiktíđarinnar. Í nefndinni voru ţjálfari liđsins, fulltrúi leikmanna, fulltrúi styrktarađila og fulltrúi stuđningsmanna. Niđurstöđur nefndarinnar voru sem hér segir:

Besti varnarmađur: Hreinn Ţór Hauksson
Besti sóknarmađur: Jónatan Ţór Magnússon
Besti leikmađur: Hafţór Einarsson
Efnilegasti leikmađur: Oddur Gretarsson


Gestur Einarsson og leikmennirnir međ viđurkenningar sínar

Jafnframt var ţeim heiđurshjónum Jóni Ţengilssyni og Ernu ţökkuđ ómetanleg störf í vetur og raunar í gegnum tíđina varđandi veitingar og vinnu á hverjum einasta heimaleik, hengt upp auglýsingar og hvađeina sem á hefur ţurft ađ halda. Í ţakklćtisskyni var ţeim fćrđur GSM sími ađ gjöf.


Heiđurshjónin Jón og Erna taka viđ viđurkenningu sinni

Sömuleiđis fékk Jónas yfirdyravörđur GSM síma ađ gjöf en hann hefur stađiđ vaktina af stakri prýđi í gćslu á heimaleikjum í vetur.

Ţá voru Hannesi Karlssyni, Hirti Sigurđssyni, Hermanni Haraldssyni og Ómari Guđmundssyni fćrđar sérstakar ţakkir fyrir mikiđ og gott starf í ţágu félagsins. Sömuleiđis fengu Reykjavíkurbílstjórarnir, Ari og Sverrir sérstakar ţakkir en ţeir hafa tekiđ á móti liđinu á Reykjavíkurflugvelli í öllum útileikjum og ekiđ til og frá keppnisstađ á alla útileiki.

Gestur Einarsson tilkynnti síđan ađ í ţessum töluđu orđum vćri nýr leikmađur Akureyrar Handboltafélags, Guđlaugur Arnarson ađ undirrita samning um ađ leika međ félaginu nćsta tímabil og var ţeim tíđindum fagnađ gríđarlega.

Sigfús Helgason formađur Ţórs ávarpađi samkomuna og fćrđi kveđjur frá ţeim Stefáni Gunnlaugssyni formanni KA sem er staddur erlendis.

Rúnar Sigtryggsson, ţjálfari ţakkađi samstarfiđ í vetur og í léttu spjalli hans kom fram ađ nútíma samskiptatćkni s.s. Facebook skapađi margvísleg ný tćkifćri fyrir ţjálfara í störfum sínum.

Kalli, fulltrúi trommusveitarinnar ţakkađi fyrir hönd stuđningsmanna samveruna í vetur en gat ţess sérstaklega ađ handknattleiksyfirvöld hefđu komiđ illilega í bakiđ á ţeim félögum međ ţví ađ láta leika síđustu umferđina á sunnudegi.


Menn tóku duglega undir fjöldasöng, ekki síst ţegar strákarnir í 2. flokki stigu fram og sungu Tunglskinsdansinn međ tilţrifum.

Ţá var rifjađur upp sögulegur bikarleikur Ţórs og KA frá 1998 en dregin var fram sjónvarpsupptaka frá leiknum sem sjónvarpstöđin Aksjón gerđi á sínum tíma. Raunar var athyglinni fyrst og fremst beint ađ síđustu andartökum leiksins og ţá sérstaklega viđskiptum Ingólfs Samúelssonar og Halldórs Jóhanns Sigfússonar en segja má ađ ţar hafi allt veriđ á suđupunkti.

Nú er hćgt ađ skođa ţessar dramatísku lokamínútur leiksins á youtoube.comŢegar líđa tók á kvöldiđ kom enn frekar í ljós ađ ekki skortir sönghćfileika međal leikmanna. Fyrstur tróđ upp Jónatan Magnússon og flutti Pearl Jam lagiđ Last Kiss eins og ađ drekka vatn. Í kjölfariđ fylgdu síđan fjölmargir látúnsbarkar og sungu af mikilli list.


Jónatan gerđi Pearl Jam lagiđ Last Kiss ađ sínu

Ţađ var mál manna ađ samkoman hefđi heppnast einstaklega vel en nú fá menn smáfrí áđur en nćsta undirbúningstímabil hefst.

Hér er hćgt ađ skođa enn fleiri myndir frá lokahófinu.
Fletta milli frétta Til baka    Senda á Facebook
Umsjón og hönnun: Stefán Jóhannsson og Ágúst Stefánsson